mánudagur, 29. desember 2008

Danmörk

jæja við erum búinn að vera í Kaupmannahöfn vrum þar ein auka dag þar sem við höfðum mjög fínan samastað. Eftir flugið tóku á móti okkur á flugvellinum Þóra og Viktor Daði, við drifum okkur bara í íbúðina og fórm svo og þrömmuðum um í kaupmannahöfn. Fórum Strikið og í Tívolí, síðn var farið heim og allir fóru að sofa frekar þreyttir. á sunnudaginn var síðan farið í dýragarðin í Kaupmannahöfn þar léku ísbirnirnir á allsoddi og fannst okkur það ekki leiðinlegt en ég hefði getað setið þar og horft á þá allan daginn. Eftir dýragariðin var drifið sig til Odense og þar fengum við okur pasta í boði þóru og Ágústs.


Hemmi fór síðan í morgunn (mánudag) aftur inn til Köben að hitta Tandra Nörd sem býr þar og verðu hann að skrifa sína ferðasögu sjálfur. Ég var eftir og er búinn að eyða Deginnum með Þóru og Viktori Daða í góðu yfirlæti þar sem við erum búinn að fara í búðir og baka köku ásamt mörgu öðru skemmtilegu.
kv
GSM & HFG

1 ummæli:

  1. gott ad heyra fra ykkur..
    verid dugleg ad blogga
    knús og kv mg

    SvaraEyða